Fara í innihald

Jean Rollin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jean Michel Rollin Le Gentil (fæddur 3. nóvember 1938 í París, Frakklandi, dáinn 15. desember 2010) var franskur kvikmyndagerðamaður. Hann er þekktastur fyrir erótískar vampírumyndir.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.