Jean Rollin
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Jean Michel Rollin Le Gentil (fæddur 3. nóvember 1938 í París, Frakklandi, dáinn 15. desember 2010) var franskur kvikmyndagerðamaður. Hann er þekktastur fyrir erótískar vampírumyndir.
