Fara í innihald

Jay Sean

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jay Sean (fæddur Kamaljit Singh Jhooti 26. mars 1979) er breskur r'n'b-söngvari af asískum uppruna. Hann er þekktastur fyrir lögin „Stolen“, „Eyes On You“ og „Ride It“. Jay Sean hefur gefið út tvær breiðskífur; Me Against Myself (2004) og My Own Way (2008).

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.