Fara í innihald

Jason Voorhees

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jason Voorhees er skálduð persóna sem birtist fyrst í kvikmyndinni Friday the 13th. Eftir það komu fleiri myndir að sama nafni, alls átta. Svo komu myndir eins og Freddy Vs. Jason og Jason X og Jason Goes To Hell.Jason er fjöldamorðingi og hann er að vísu uppvakningur.Hann hefur alltaf hokkígrímu á höfðinu og uppáhaldsvopnið hans er sveðjan hans.Allt samtals þar á meðal teiknimyndblaða og bíómynda eru 49 sögur af honum.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.