Fara í innihald

Jarm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jarm er íslenskt nýyrði yfir enska hugtakið meme. Jarm er hugmynd, hegðun eða stíll sem berst á milli manna innan menningarsvæðis og hefur oft táknræna merkingu sem táknar ákveðið fyrirbæri eða þema.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hvað er „meme" og er til íslenskt orð yfir það?“. Vísindavefurinn. Sótt 22. október 2024. „Algengasta íslenska þýðingin á meme er „jarm". Skýringin er sú að ef orðið meme er lesið með íslenskum framburði væri það me-me sem jafnframt er haft er um hljóð í sauðfé.
  2. „Nýyrðavefur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum“. nyyrdi.arnastofnun.is (enska). Sótt 22. október 2024.