Japönsk heilabólga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Japönsk heilabólga (Japanese encephalitis) er veirusýking sem smitast með moskítóflugum. Útbreiðsla sjúkdómsins er árstíðabundin og fer eftir hve mikið er af moskítóflugum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]