Fara í innihald

Japönsk heilabólga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Japönsk heilabólga (Japanese encephalitis) er veirusýking sem smitast með moskítóflugum. Útbreiðsla sjúkdómsins er árstíðabundin og fer eftir hve mikið er af moskítóflugum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.