Jan Bouman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mittelstraße í Hollenska hverfinu (Holländisches Viertel)

Jan Bouman (28. ágúst 1706, Amsterdam - 6. september 1776, Berlín) var hollenskur byggingarlistamaður. Hann var aðallega þekktur fyrir vinnu sína sem hönnuður og aðalverktaki hollenska hverfisins (Holländisches Viertel) í Potsdam.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.