James Wan
Útlit
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
James Wan (f. 26. febrúar 1977) er ástralskur Kvikmyndagerðamaður framleiðandi. Hann er ef til vill þekktastur fyrir velgengni sitt í hryllingsmyndageiranum, og hefur hann leikstýrt myndum eins og Conjuring 1 og 2, Saw og Insidious 1 og 2. Aðrar af frægustu myndum hans eru Fast and the Furious 7 og Aquaman 1 og 2.
Hann er einnig stofnandi kvikmyndafyrirtækisins Atomic Monster. James var fyrsti asíski leikstjórinn til að leikstýra tveimur kvikmyndum sem græddu yfir 1 milljarð dollara.