Fara í innihald

James Wan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

James Wan (f. 26. febrúar 1977) er ástralskur kvikmyndagerðarmaður og framleiðandi. Hann hefur leikstýrt myndum, eins og Fast and the Furious 7, Conjuring myndirnar og fyrstu tvær Insidious myndunum.

Hann er einnig stofnandi kvikmyndafyrirtækisins Atomic Monster. James var fyrsti asíski leikstjórinn til að leikstýra tveimur kvikmyndum sem græddu yfir 1 milljarð dollara.