Jakobína Valdís Jakobsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jakobína Valdís Jakobsdóttir (f. 21. nóvember 1932) er íslensk skíðakona. Hún er fyrsta íslenska konan sem keppir á heimsmeistaramótinu á skíðum en það var árið 1954 í Åre í Svíþjóð.

Tveimur árum seinna varð hún svo fyrst íslenskra kvenna til að taka þátt í vetrarólympíuleikunum en þeir voru haldnir í Cortina d' Ampezzo á Ítalíu. Hún varð Íslandsmeistari 19 sinnum í skíðaíþróttum en hún vann sinn fyrsta titil árið 1953.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Bækur.is“. baekur.is . Sótt 8. mars 2019.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.