Jafnaðarmannaflokkurinn (Taívan)
Útlit
Jafnaðarmannaflokkurinn 社會民主黨 Shèhuì Mínzhǔ Dǎng | |
---|---|
Formaður | Louis Lu |
Stofnár | 29. mars 2015 |
Höfuðstöðvar | Taípei, Taívan |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
sósíaldemókratismi, Framfarahyggja, taívönsk þjóðernishyggja, vinstristefna |
Einkennislitur | Bleikur |
Sæti á löggjafarþinginu | |
Vefsíða | sdparty.tw |
Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) er stjórnmálaflokkur á Taívan, stofnaður árið 2015. Flokkurinn styður sjálfstæði Taívans. Flokkurinn er sósíaldemókratískur flokkur. [1] Formaður flokksins er Louis Lu og tók hún við formennsku í október árið 2021.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Activists set to launch Social Democratic Party - Taipei Times“. www.taipeitimes.com.