Jökulmenjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Landform þegar jökull hörfar
Urðarrendur (e. medial morains)
Jökulker á Skeiðarársandi árið 1900
Urðarhólar (e. kame) á Grænlandi
Ormur Ólafs helga í Noregi. Malarás frá síðustu ísöld

Jökulmenjar eru landform og ummerki sem sýna að jökull hefur áður hulið svæðið og bráðnað. Jökulmenjar geta verið ummerki í landslagi eins og jökulkembur sem eru langir hryggir sem sýna ávallt síðustu skriðstefnu jökulsins. Jökulminjar geta einnig verið jarðvegur eins og lónset eða flóðset.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]