Jökulmenjar
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/da/Receding_glacier-en.svg/220px-Receding_glacier-en.svg.png)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/9f/Medial_Morain_on_the_Root_Glacier_%2821571409686%29.jpg/220px-Medial_Morain_on_the_Root_Glacier_%2821571409686%29.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/84/Skei%C3%B0ar%C3%A1rsandur._Ice_hole._%284558282525%29.jpg/220px-Skei%C3%B0ar%C3%A1rsandur._Ice_hole._%284558282525%29.jpg)
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/58/Gr%C3%B6ndalens_pyramider.jpg/220px-Gr%C3%B6ndalens_pyramider.jpg)
Jökulmenjar eru landform og ummerki sem sýna að jökull hefur áður hulið svæðið og bráðnað. Jökulmenjar geta verið ummerki í landslagi eins og jökulkembur sem eru langir hryggir sem sýna ávallt síðustu skriðstefnu jökulsins. Jökulminjar geta einnig verið jarðvegur eins og lónset eða flóðset.