Fara í innihald

Jósef I Portúgalskonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

D. José I ( f.1714 d. ), kallaður O Reformador , fyrir breytingar á valdatíma sínum ,var konungur Portúgals og Algarve frá 1750 til dauðadags. Hann var þriðja barn Jóhanns V konungs og konu hans Maríu Önnu Austurríkisdrottningar .

Skjaldarmerki Bragançaætt Konungur Portúgals
Bragançaætt
Jósef I Portúgalskonungur
Jósef 1.
Ríkisár 31. júlí 1750 - 24. febrúar 1777
SkírnarnafnJosé de Bragança
Fæddur6. júní 1714
 Lissabon,
Dáinn24. febrúar 1777 (62 ára)
Konungsfjölskyldan
Faðir Jóhannes 5 frá portúgal
Móðir Maria Ana frá Austurríki
DrottningMariana Victoria frá Spáni
BörnMariu 1 frá Portúgal