Jón Sveinsson (1889-1957)
Útlit
(Endurbeint frá Jón Sveinsson (bæjarstjóri))
Jón Sveinsson (fæddur að Árnastöðum í Loðmundafirði 25. nóvember 1889, dáinn í Reykjavík 18. júlí 1957) var lögfræðingur og fyrsti bæjarstjóri Akureyrar (1919-1934).[1] Hann hafði numið skatta- og sveitarstjórnarlöggjöf í Danmörku og var skipaður rannsóknardómari í skattamálum 1942, en því embætti gegndi hann þar til það var lagt niður.[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstjóri látinn Morgunblaðið 20. júlí 1957, bls. 3.
- ↑ Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstjóri Dagur 8. ágúst 1957, bls. 2.