Jóhannes Kári Kristinsson
Útlit
Lagt hefur verið til að þessari grein verði eytt af eftirfarandi ástæðu: Greinin útskýrir ekki af hverju hún er markverð. Ef þú ert andvígur eyðingu greinarinnar, vinsamlegast láttu vita á spjallsíðunni og taktu fram hvers vegna. |
Jóhannes Kári Kristinsson fæddur 4. maí 1967 er íslenskur augnlæknir. Jóhannes lauk læknaprófi frá Háskóla Íslands árið 1992, hann útskrifaðist sem augnlæknir frá Duke háskólanum árið 2000 og sérnámi í sjónlagsaðgerðum ári síðar frá sama háskóla. Jóhannes sérhæfir sig í laseraðgerðum og hefur framkvæmt yfir 18000 laseraðgerðir.[1] Jóhannes er kvæntur Ragný Þóru Guðjohnsen dósents í uppeldis og menntunarfræðum við Háskóla Íslands og þau eiga þrjú börn.
- ↑ „JÓHANNES KÁRI KRISTINSSON“. Augljós. Sótt 31. október 2024.