Fara í innihald

Jóhanna María Sigmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS)
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2016  Norðvesturkjördæmi  Framsóknarfl.
Persónulegar upplýsingar
Fædd28. júní 1991 (1991-06-28) (33 ára)
NefndirAllsherjar- og menntamálanefnd, Íslandsdeild Norðurlandaráðs
Æviágrip á vef Alþingis

Jóhanna María Sigmundsdóttir (f. 28. júní 1991) er bóndi og fyrrum alþingiþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn. Hún varð yngsti einstaklingur Íslandssögunnar til að ná kjöri á þing í þingkosningunum árið 2013, þá 21 árs að aldri. Jóhanna gaf ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu í Alþingiskosningunum árið 2016 [1] Eftir þingsetu hefur hún meðal annars starfað fyrir Landssamband kúabænda og Dalabyggð.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Yngsti þingmaður Íslandssögunnar hættir Rúv, skoðað 30 spetembe, 2016
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.