Fara í innihald

Jägarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jägarna er sænsk kvikmynd frá 1996 leikstýrð af Kjell Sundvall og með Rolf Lassgård og Lennart Jähkel í aðalhlutverkum. Myndin var frumsýnd í Svíþjóð þann 31. janúar 1996.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.