Fara í innihald

Járnviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Járnviður (þýska: Dänischer Wohld, danska: Jernved) er nes í Suður-Slésvík milli Akarnfurðu og Kílarfjarðar nærri landamærum Danmerkur og Þýskalands. Svæðið hefur fyrrum verið þakið þykkum skógi. Höfuðstaður þess er Gettorf.

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.