Ivor Novello-verðlaunin
Útlit
(Endurbeint frá Ivor Novello Awards)
The Ivor Novello Awards | |
---|---|
Staðsetning | London |
Land | Bretland |
Umsjón | The Ivors Academy[1] |
Fyrst veitt | 1955 |
Vefsíða | ivorsacademy |
Ivor Novello-verðlaunin (eða The Ivor Novello Awards), nefnd eftir skemmtikraftinum Ivor Novello, eru verðlaun veitt fyrir tónsmíðar og tónverk. Þau hafa verið haldin árlega í London af Ivors Academy, áður þekkt sem British Academy of Songwriters, Composers, and Authors, frá árinu 1956.[1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „Ivor Novello Awards“. IvorsAcademy.com. Sótt 21. maí 2019.
- ↑ „Ivor Novello award found in scrapyard“. BBC News. Bbc.co.uk. 4. júní 2013. Sótt 29. júní 2013.