Ivor Novello-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Ivor Novello Awards
StaðsetningLondon
LandBretland
UmsjónThe Ivors Academy[1]
Fyrst veitt1955; fyrir 69 árum (1955)
Vefsíðaivorsacademy.com/awards/ Breyta á Wikidata

Ivor Novello-verðlaunin (eða The Ivor Novello Awards), nefnd eftir skemmtikraftinum Ivor Novello, eru verðlaun veitt fyrir tónsmíðar og tónverk. Þau hafa verið haldin árlega í London af Ivors Academy, áður þekkt sem British Academy of Songwriters, Composers, and Authors, frá árinu 1956.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Ivor Novello Awards“. IvorsAcademy.com. Sótt 21. maí 2019.
  2. „Ivor Novello award found in scrapyard“. BBC News. Bbc.co.uk. 4. júní 2013. Sótt 29. júní 2013.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.