Isla Fisher
Útlit
Isla Fisher | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Isla Lang Fisher 3. febrúar 1976 |
Isla Lang Fisher (f. 3. febrúar 1976) er leikkona og höfundur. Hún byrjaði að leika í áströlsku sjónvarpi, í skammlífu sápuóperunni Paradise Beach áður en hún lék Shannon Reed í sápuóperunni Home and Away. Síðan þá hefur hún orðið þekkt fyrir gamanhlutverk í Wedding Crashers (2005), Hot Rod (2007), Definitely, Maybe (2008) og Confessions of a Shopaholic (2009).