Ishangobeinið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ishangobeinið er gróflega 20.000 ára gamalt bein með áletruðum rákum sem fannst árið 1950 í Belgíska Kongó í Afríku. Beinið er kálfabein úr bavíana.