Isaac Julien

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Isaac Julien

Isaac Julien (f. 21. febrúar 1960) breskur myndlistamaður sem fæst mest við innsetningar og kvikmyndagerð. Hann fæddist í Austur-London en foreldrar hans voru innflytjendur frá Santa Lúsía. Isa ac lagði stund á málun og kvikmyndagerð og útskrifaðist árið 1985 frá Saint Martin's School of Art. Árið 1989 gerði hann leikna heimildarmynd Looking for Langston og árið 1991 myndina Young Soul Rebels. Félagsfræðingurinn og menningarfræðingurinn Stuart Hall hefur haft mikil áhrif á verk hans.

Eitt af verkum Isaac Julien er innsetningin Playtime frá árinu 2013 segir sögur úr þremur borgum London, Reykjavík og Dubai. Annað verk hans er True North frá árinu 2004 er tekið upp á Íslandi.

Playtime í De Pont Museum of Contemporary Art í Hollandi

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.