Fara í innihald

Inngangur að skammtafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein er aðgengilegur inngangur að skammtafræði, greinin Skammtafræði býður upp á fræðilegri umfjöllun.

Skammtafræði er lýsing á hegðun smæstu hluta sem þekkjast: frum- og öreinda.[1] Fyrir aldamótin 1900 var ljóst að hin sígilda eðlisfræði var ófær um að útskýra ákveðna hluti sem varð til þróunar skammtafræði.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hvað er skammtafræði?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.