Inngangur að skammtafræði
- Þessi grein er aðgengilegur inngangur að skammtafræði, greinin Skammtafræði býður upp á fræðilegri umfjöllun.
Skammtafræði er lýsing á hegðun smæstu hluta sem þekkjast: frum- og öreinda.[1] Fyrir aldamótin 1900 var ljóst að hin sígilda eðlisfræði var ófær um að útskýra ákveðna hluti sem varð til þróunar skammtafræði.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Hvað er skammtafræði?“ á Vísindavefnum
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvað er skammtafræði?“ á Vísindavefnum
- „Hvað er átt við með orðinu skammtafræði?“ á Vísindavefnum
- „Hver er forsenda þess að skammtafræðin varð til?“ á Vísindavefnum
- Inngangur að skammtafræði Geymt 2012-11-02 í Wayback Machine