Fara í innihald

Ingvar Pálmason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ingvar Pálmason (fæddur 26. júlí 1873 , látinn 23. júní 1947) var alþingismaður Framsóknarflokksins fyrir Suður-Múlasýslu frá 1923 til dauðadags 1947. Ingvar var aldursforseti Alþingis við Lýðveldisstofnun þann 17. júní 1944 [1]. Á meðal barnabarna Ingvars eru Ingvar Gíslason fyrrverandi ráðherra og Jóhann Hinrik Níelsson hæstaréttarlögmaður.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Ingvar Pálmason“. Alþingi. Sótt 14. júní 2024.