Infinite Stratos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

IS (Infinate Stratos) er japönsk skáldsaga eftir Izaro Yumizuru. Sagan fjallar um Ichika Orimura sem er einn af þeim fáu strákum sem geta stjórnað hernaðartólinu Infinate Stratos. Hann er tekinn í hernaðarþjálfun í skóla þar sem meirihlutinn eru stelpur.

  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.