Fara í innihald

Indus-fljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indusfljót
Vatnasvið Indus.

Indusfljót er lengsta og mikilvægasta fljót í Pakistan. Upptök þess eru skammt frá Mansarovar-vatni á hásléttu Tíbets. Fljótið er 3180 km langt.

Árin 2010-2011 urðu mikil flóð í Indus sem skildu um 6 milljónir eftir heimilislaus og urðu andlát um 2.500.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.