ImageFree
Útlit
ImageFree er vefsíða sem deilir ljósmyndum.
ImageFree hefur verið til umfjöllunar á Mashable og The Next Web.[1][2]
Sagan
[breyta | breyta frumkóða]Hákon Ágústsson stofnaði vefsíðuna árið 2010.[3]
Árið 2014 var ImageFree á lista TNW yfir bestu fríu ljósmyndavefsíðunar.[2]
Í maí 2017 komst ImageFree á lista Mashable yfir 101 bestu vefsíðurnar sem deila ókeypis "business" ljósmyndum.[1]