Id Software

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

id Software er bandarískur tölvuleikjaframleiðandi sem er þekktastur fyrir fyrstu persónu skotleiki á borð við Wolfenstein, Doom og Quake. Fyrirtækið var stofnað árið 1991 af fjórum starfsmönnum tölvufyrirtækisins Softdisk. Það er nú með höfuðstöðvar í Richardson, Texas.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.