IceProtein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

IceProtein er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2005. Fyrirtækið er bæði hluti af matvælamarkaði og heilbrigðismarkaði en það notar fiskinn sjálfan fyrir fiskiðnað og svo próteinin fyrir heilbrigðismarkaðinn. Markmið fyrirtækisins er að framleiða og selja gæða prótein úr fiskafurðum.

tenglar[breyta | breyta frumkóða]