IBM á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

IBM á Íslandi var íslenskt útibú bandaríska tölvurisans IBM. Fyrirtækið var stofnað fyrsta maí 1967[1] og var Ottó A. Michelsen forstjóri þess frá upphafi til ársins 1982.[2] IBM á Íslandi var lagt niður 1992 og rekstur þess tekin yfir af Nýherja[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.