Iðnaðarverkfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Iðnaðarverkfræði er undirgrein verkfræðinnar sem fjallar um hagræðingu flókinna ferla, kerfa eða stofnanna. Iðnaðarverkfræðingar vinna að því að útrýma sóun á tíma, fjármagni, efni, vinnustundum, vélartíma, orku og öðrum auðlindum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.