Hökuskarð
Útlit
Hökuskarð (einnig nefnt pétursskarð eða pétursspor) er eins og nafnið gefur til kynna skarð í hökunni. Hökuskarð er erft einkenni í mannverum þar sem ríkjandi genið veldur skarði í hökinni á meðan víkjandi genið veldur skarðlausri höku.