Nephroma
Útlit
(Endurbeint frá Hverfur)
Nephroma | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kuldahverfa (Nephroma arcticum) í mosa.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir á Íslandi | ||||||||||||
sjá texta. |
Nephroma, sem einnig mætti kalla hverfur[heimild vantar] er ættkvísl fléttna af hverfuætt. Nephroma er eina ættkvísl hverfuættar sem finnst á Íslandi.[1] 28 núlifandi tegundir eru skráðar í Catalogue of Life þann 7. maí 2019.
Tegundir á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Listinn er byggður á skrá yfir fléttur á Íslandi frá árinu 2009 nema annað sé tekið fram.[2] Íslensk heiti eru frá Herði Kristinssyni.[1] Nokkrar breytingar hafa verið á flokkun sumra tegunda og því er líklegt að listinn sé ekki tæmandi.
- Nephroma arcticum - Kuldahverfa
- Nephroma bellum - Brókarhverfa
- Nephroma expallidum - Holtahverfa
- Nephroma laevigatum - Strandhverfa
- Nephroma parile - Hraufuhverfa
- Nephroma resupinatum - Loðhverfa
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag
- ↑ Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.