Hverfuætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hverfuætt
Psetta maxima
Psetta maxima
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Flatfiskar (Pleuronectiformes)
Ætt: Scophthalmidae
Ættkvísl

Psetta

Hverfuætt er ætt flatfiska sem á heimkynni sín í ísöltum sjávarhöfum Norður-Atlantshafsins og eins í Miðjarðar- og Svartahafi. Við Ísland hafa fundist fjórar tegundir fiska af hverfuætt, sandhverfa, stórkjafta, slétthverfa og litli flóki.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.