Hverfisteinn
Jump to navigation
Jump to search
Hverfisteinn er brýningarsteinn, steinn sem snýst og er notaður til að skerpa málmverkfæri eins og ljái, hnífa og axir. Slíkir steinar hafa verið notaðir frá fornöld. Hverfisteinar voru á hverjum bæ á Íslandi á þeim tímum þar sem ljáir voru notaðir og voru þeir oftast fótknúnir.