Fara í innihald

Hverahnýfill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hverahnýfill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Anthocerotophyta
Flokkur: Hornmosar (Anthoceratopsida)
Ættbálkur: Hnýfilmosabálkur (Notothyladales)
Ætt: Hnýfilmosaætt (Notothyladacae)
Ættkvísl: Phaeoceros
Tegund:
Hnýfilmosi (carolinianus)

Hverahnýfill (fræðiheiti: Phaeoceros carolinianus (Michx) Prosk.) er af hnýfilmosaætt og er eini fulltrúi Íslands þeirra ættar sem og enn fremur eini fulltrúi hornmosa á Íslandi.[1]

Á Íslandi hefur aðeins fundist þar sem jarðhita gætir.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Bergþór Jóhannsson 1999. Íslenskir mosar. Hornmosar og 14 ættir soppmosa. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 38. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.