Fara í innihald

Hverafugl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hverafugl er þjóðsagnavera sem sagt er að hafi haldið sig í hverum og átti að geta synt á sjóðandi vatni. Frá honum segir í íslenskum þjóðsögum.

Í tímaritinu Náttúrufræðingnum 1944 segir: Keldusvínið hefir jafnan verið álitinn afar dularfullur og einkennilegur fugl og efalaust hafa flestar sagnir um hverafugla átt eitthvað skylt við það.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.