Hvelja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvelja er „húð“ hvala og hrognkelsis. Undir hveljunni er ríkt spiklag og á henni er ekkert hreistur eins og á fiskum. Hvelja í þessari merkingu hefur þó ekkert með orðasambandiðsúpa hveljur að gera. Hvelja í þeirri merkingu er marglytta, en þegar menn súpa hveljur þá er eins og þeir nái ekki andanum og séu að „drekka marglyttur“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.