Hvar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvar.
Lega eyjunnar.
Suðurströnd Hvar.

Hvar er eyja við Adríahafsströnd Króatíu. Hún er 297 ferkílómetrar að stærð. Íbúar eru um 11.000 og búa flestir í bæ samnefndum eyjunni. Fiskveiðar og ferðamennska eru mikilvægustu atvinnugreinarnar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir eyjar í Króatíu