Hvar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hvar.
Lega eyjunnar.
Suðurströnd Hvar.

Hvar er eyja við Adríahafsströnd Króatíu. Hún er 297 ferkílómetrar að stærð. Íbúar eru um 11.000 og búa flestir í bæ samnefndum eyjunni. Fiskveiðar og ferðamennska eru mikilvægustu atvinnugreinarnar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir eyjar í Króatíu