Hvallátur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvallátur eru eyjar og jörð á Breiðafirði. Þær teljast til Vestureyja. Nafnið kann að vísa til þess að fyrr á tímum hafi rostungar hafst þar við.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hvallátur – Gripla, 1. Hefti (01.01.1984), Bls. 129-134