Hvalárvirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvalárvirkjun er fyrirhuguð virkjun í Ófeigsfirði á Ströndum. Með Hvalárvirkjun er fyrirhugað að virkja árnar Hvalá, Rjúkanda og Eyvindarfjarðará á Ófeigsfjarðarheiði til raforkuframleiðslu og er gert ráð fyrir að afl virkjunarinnar verði 55 MW. Fyrirhuguð eru þrjú miðlunarlón Vatnalautalón, Hvalárlón og Eyvindarfjarðarlón.

Framkvæmdir hófust sumarið 2019 [1] Jarðamarkadeilur hafa orðið vegna vikjunarinnar. [2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Hvalárvirkjun (vefur andstæðinga Hvalárvirkjunnar)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Framkvæmdir vegna Hvaleyrarvirkjunar hafnar Rúv, skoðað 17. apríl 2020.
  2. Deila virkjunarsinna og andstæðinga fyrir dómRúv, skoðað 17. apríl 2020.