Fara í innihald

Hvítt súkkulaði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítt súkkulaði

Hvítt súkkulaði er sælgæti sem samanstendur einkum af kakósmjöri og sykri. Önnur hráefni eru mjólkurduft og vanilla.

Hvítt súkkulaði er frábrugðið hefðbundnu súkkulaði að því leyti að það inniheldur ekkert kakó.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.