Fara í innihald

Hvítlaukspressa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítlaukur pressaður í hvítlaukspressu.
Með mörgum hvítlaukspressum fylgir verkfæri með pinnum til að hreinsa götin sem hvítlaukur er pressaður út um.

Hvítlaukspressa er eldhúsáhald til að mauka hvítlauksrif með því að pressa þau í gegnum margar litlar holur.Með mörgum hvítlaukspressum fylgir verkfæri með pinnum til að hreinsa götin sem hvítlaukur er pressaður út um. Hægt að nota hvítlaukspressu án þess að taka utan af hvítlauksrifjum því hýðið verður eftir í pressunni.

Pressaður hvítlaukur er talinn bragðast öðruvísi en saxaður og meira af bragðefnum koma fram.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.