Fara í innihald

Hussainia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hussainia (arabíska: Hussaini, حسينية) er forsalur fyrir shía-vígslu [1]. Shía-múslimar hittast í sorghúsinu og gráta Imam Hussein sem Yazid í Karbala myrti.[2].

Hussainia er mismunandi frá mosku í því það er aðallega fyrir samkomum fyrir Muharram.