Huri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Huri (arabíska: حورية‎: oft þýtt sem dimmeygðar jómfrúr eða hreinlyndar fylgdarmeyjar) eru fagrar, síungar konur í paradís múhameðstrúarmanna.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.