Hugbúnaðarhönnun
Útlit
Hugbúnaðarhönnun er hönnun hugbúnaðar með því að taka niðurstöður þarfagreiningar og vinna úr þeim áætlun fyrir hugbúnaðarþróun. Hugbúnaðarhönnun getur falist jafnt í því að útfæra einstaka forritshluta, gagnagrindur og reiknirit eins og að gera heildarlíkan af hugbúnaðinum sem ætlunin er að þróa.