Hrund Þórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hrund Þórsdóttir er íslenskur rithöfundur. Hún skrifaði barnabókina Loforðið sem kom út 2007. Bókin fékk íslensku barnabókaverðlaunin sama ár.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Er sjálf svo mikið barn. Fréttablaðið, 258. tölublað (23.09.2007), Blaðsíða 12