Fara í innihald

Hrund Þórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hrund Þórsdóttir (fædd 1981 er íslenskur rithöfundur og blaðamaður.[1] Hún skrifaði barnabókina Loforðið sem kom út 2007. Bókin fékk íslensku barnabókaverðlaunin sama ár.[2] Hún hefur starfað sem ritstjóri Mannlífs og blaðamaður og fréttastjóri hjá Stöð 2 og Bylgjunni.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir (12. mars 2017). „Hleður hamingjubatteríin á hverjum degi“. Heimildin. Sótt 16. mars 2025.
  2. Er sjálf svo mikið barn. Fréttablaðið, 258. tölublað (23.09.2007), Blaðsíða 12
  3. Tobba Marinósdóttir (7. september 2020). „Hrund hættir sem fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar“. Dagblaðið Vísir. Sótt 16. mars 2025.