Fara í innihald

Hrund Þórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hrund Þórsdóttir er íslenskur rithöfundur. Hún skrifaði barnabókina Loforðið sem kom út 2007. Bókin fékk íslensku barnabókaverðlaunin sama ár.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Er sjálf svo mikið barn. Fréttablaðið, 258. tölublað (23.09.2007), Blaðsíða 12