Hrogn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Um æxlun fiska og annarra sjávardýra, sjá Hrygning.
Laxahrogn

Hrogn eru fullþroskuð egg fiska og annarra vatnadýra eins og ígulkera og rækja. Sem sjávarfang eru hrogn étin bæði hrá og soðin. Gamalt vestfirskt orð sem notað var um hrogn er kíta.

Kavíar er í grundvallaratriðum söltuð hrogn, fyrst og fremst styrju, en orðið er líka notað um hrogn hrognkelsa og mat unninn úr þorskhrognum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.