Hringrás kolefnis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skýringarmynd af hringrás kolefnios. Svörtu tölurnar segja til um hvað mikið kolefni er í hverju hvolfi í billjónum tonna. Dökkbláu tölurnar segja til um hreyfingunni sem verður á milli hvolfa á hverju ári.
Skýringarmynd af losun kolefnis frá verksmiðju

Hringrás kolefnis er hreyfing kolefnis í umhverfi okkar milli gufuhvolfs, vatnshvolfs, berghvolfs og lífhvolfs. Hringrás kolefnis er flókin og margbreytileg en hægt er að lýsa hringrásinni þannig að koltvíoxíð (CO2) er numið úr andrúmslofti við ljóstillífun en skilar sér til baka við öndun og rotnun.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]