Hringiðan
Útlit
Hringiðan ehf / Vortex inc. | |
Rekstrarform | Einkahlutafélag |
---|---|
Stofnað | Mars 1995 |
Staðsetning | Skúlagata 19 101 Reykjavík |
Lykilpersónur | Guðmundur Kr. Unnsteinsson, Eigandi og framkvæmdastjóri |
Starfsemi | Internetþjónusta |
Vefsíða | hringidan.is |
Hringiðan er íslenskt þjónustufyrirtæki í einkaeigu. Fyrirtækið býður upp á ADSL, VDSL (Ljósnet) og Ljósleiðara internettengingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki, hýsingar og heimasíma.
Hringiðan var stofnuð í mars 1995 sem gerir fyrirtækið að einu elsta internetfyrirtæki á Íslandi.[1] Hringiðan hefur einnig gengið undir nafninu Vortex.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ PFS - Skráð fyrirtæki, Skoðað 26. febrúar 2013.