Hringþokan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hringþokan

Hringþokan, einnig kölluð Messier 57 (skst. M57), er hringlaga gasþoka í stjörnumerkinu Hörpunni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.